Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fyrirmyndarnemendur valdir í 14. sinn
Föstudagur 12. júní 2015 kl. 11:12

Fyrirmyndarnemendur valdir í 14. sinn

– Skólaslit í Njarðvíkurskóla 5. júní 2015

Skólaslit Njarðvíkurskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 5. júní sl.  Fjölmargar viðurkenningar voru veittar til einstaka nemenda og nemendahópa.  Í fjórtánda sinn voru valdir fyrirmyndarnemendur í hverjum umsjónarhópi, þ.e. tveir nemendur sem voru til fyrirmyndar í framkomu og sýndu virðingu, ábyrgð og vinsemd í námi á skólaárinu.

Eftirtaldir nemendur voru valdir fyrirmyndarnemendur skólaárið 2014-2015:
1. KI: Fjóla Osmani og Almar Elí Björgvinsson
1. MIK: Valgerður Amelía Reynisdóttir og Kári Siguringason
2. KB: Gabriela Chojnacka og Heiðdís Birta Davíðsdóttir
2. GLE: Ástríður Auðbjörg Halldórsdóttir og Jóhannes Kristbjörn Jóhannesson
3. ÁÁ:  Björn Ólafur Valgeirsson og Ólafía Sigríður Árnadóttir
3. MRF: Berglaug Aþena Vilhjálmsdóttir og Jón Sigfús Viðarsson
4. HF: Agnes Fjóla Georgsdóttir og Glódís Líf Gunnarsdóttir
4. LE: Greta Stanisauskaite  og  Gunnar Trausti Ægisson
5. EA: Emilía Sara Ingvadóttir og Elías Bjarki Pálsson
5. HG: Krista Gló Magnúsdóttir og Kári Snær Halldórsson
6. KE: Sindri Þór Gylfason og Eygló Ósk Pálsdóttir
6. ÞBI: Óðinn Snær Ögmundsson og Eva Sólan Stefánsdóttir
7. BK: Valbjörg Pálsdóttir og Tetiana Stetsii
7. GJ:  Kristófer Hugi Árnason og Bergsteinn Freyr Árnason
8. EÁJ: Birna Sif Vilhjálmsdóttir og Garðar Ingi Róbertssson
8. HK: Eva Sól Einarsdóttir og Andrea Rán Davíðsdóttir
9. HeH: Davíð Máni Magnússon og Mary Jhoy Anne Depamaylo Broce
9. HuH: Aron Frey Guðjónsson og Ester Borgarsdóttir
10. SS: Sigurbergur Bjarnason og Hulda Ósk Bergsteinsdóttir
10. ÞRH: Birta Rún Ármannsdóttir og Margrét Hulda Þorsteinsdóttir
Ösp: Jenný Guðbjörg Vignisdóttir  

Þá voru valdir fyrirmyndarbekkir, einn á yngra stigi og annar á eldra stigi.  Það eru starfsmenn skólans sem koma eins að öllum bekkjum sem tilnefna fyrirmyndarbekki skólans.  Á yngra stigi voru það nemendur í 4. HF sem fengu flestar tilnefningar og á eldra stigi nemendur í 7. GJ.   Nemendur í 6. KE fengu einnig viðurkenningu sem „Medalíumeistarar“ en þau söfnuðu flestum hrósmiðum á árinu, alls 1800 miðum.

Í 1.-3. bekk heldur fengu allir nemendur viðurkenningu ýmist fyrir góðan námsárangur, framfarir í námi, vinnusemi eða vönduð vinnubrögð og voru nemendur kallaðir upp til að veita sínu viðurkenningarskjali viðtöku.

Veittar eru viðurkenningar fyrir besta námsárangur í hverjum árgangi frá 4. bekk og voru það eftirfarandi nemendur sem fengu bókagjöf fyrir:
4. bekkur: Emelíana Líf Ólafsdóttir og Gunnar Trausti Ægisson  
5. bekkur: Kári Snær Halldórsson
6. bekkur: Helena Rafnsdóttir og Sveindís Sara Kristvinsdóttir
7. bekkur: Helgi Snær Elíasson og Þórunn Friðriksdóttir
8. bekkur: Andrea Rán Davíðsdóttir, Alexandra Eva Sverrisdóttir og Írena Björt Magnúsdóttir
9. bekkur: Brynjar Atli Bragason
10. bekkur: Aisha Regína Ögmundsdóttir

Skólinn veitti einnig eftirfarandi nemendur viðurkenningu:
5. bekkur – fyrir framúrskarandi vinnubrögð: Erlendur Guðnason
6. bekkur – fyrir framfarir í námi: Einar Berg Viðarsson Sindri Þór Gylfason
7. bekkur – fyrir framúrskarandi vinnusemi: Katrín Dögg Lucic
8. bekkur – fyrir framfarir í námi: Birta Sóley Daníelsdóttir
9. bekkur: Natalía Marta Jablonska og Helena Dröfn Kristjánsdóttir
Þá voru einnig veittar viðurkenningar fyrir hæstu einkunn á samræmdum prófum í 4. og 7. bekk.

4. bekkur:
-íslenska: Agnes Fjóla Georgsdóttir
- stærðfræði: Esther Júlía Gustavsdóttir, Júlía Auðbjörg Kristjánsdóttir og Margrét Rósa Sigfúsdóttir

7. bekkur:
-íslenska: Kristófer Hugi Árnason
-stærðfræði: Kristófer Hugi Árnason, Mikael Máni Möller og Þórunn Friðriksdóttir

Skólinn veitir viðurkenningu fyrir góðan árangur í lestri í 7. bekk og var það Sverrir Þór Freysson í sem fékk þá viðurkenningu.  Einnig veitir skólinn viðurkenningu fyrir góðan árangur í skrift hjá nemendum í 7. bekk og var það Patrycja Turowska sem fékk þá viðurkenningu.

Kalka veitti verðlaun fyrir góðan námsárangur í umhverfismennt í 5. bekk og var það Erlendur Guðnason sem fékk þau verðlaun
Veittar eru viðurkenningar fyrir góðan námsárangur fyrir einstaka greinar í 10. bekk auk valgreina í 8., 9. og 10. bekk.  Það eru ýmis félagasamtök í nærsamfélagi skólans sem gefa verðlaunin og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
- íslenska: Hulda Ósk Bergsteinsdóttir
- stærðfræði: Aisha Regína Ögmundsdóttir og Gabríel Sindri Möller
- enska: Aisha Regína Ögmundsdóttir, Hera Sóley Sölvadóttir og Særún Ósk Arnarsdóttir
- danska: Særún Ósk Arnarsdóttir
- samfélagsfræði: Hera Sóley Sölvadóttir
- náttúrufræði: Aisha Regína Ögmundsdóttir
-íþróttir: Hera Sóley Sölvadóttir
- fyrir almennt góðan námsárangur: Erna Freydís Traustadóttir og Helga Rún Proppé
- fyrir hæstu einkunn á samræmdum prófum í 10. bekk: Aisha Regína Ögmundsdóttir og Ólafur Bergur Ólafsson
-fyrir framfarir í námi: Auðunn Ezra Kristinsson Simps og Ásta Margrét Karlsdóttir
-fyrir góðan námsárangur í ensku og stærðfræði á framhaldsskólastigi: Aisha Regína Ögmundsdóttir

Valfög:
- myndlist: Agnes Margrét Garðarsdóttir og Sigurjón Hafberg Eiríksson í 10. bekk
- textílmennt: Laufey Guðrún Vilhjálmsdóttir í 10. bekk
- skrautskrift: Laufey Guðrún Vilhjálmsdóttir í 10. bekk
- hönnun og smíði: Már Gunnarsson í 10. bekk
- heimilisfræði: Hafþór Hafsteinsson og Magnús Dan Magnússon í 10. bekk
-liðveisla: Ástrós María Bjarnadóttir í 10. bekk
-ljósmyndun: Styrmir Sölvi Agnarsson í 8. bekk
-félagsstörf: Gabríel Sindri Möller í 10. bekk
- íþróttastúlka skólans: Erna Freydís Traustadóttir í 10. bekk
- íþróttadrengur skólans: Sigurbergur Bjarnason í 10. bekk

Á skólaslitum 10. bekkjar talaði Gabríel Sindri Möller, fráfarandi formaður nemendafélags skólans til nemenda sem og umsjónarkennarar í 10. bekk, þeir Skúli Sigurðsson og Þórir Rafn Hauksson.  Útskriftarnemendur fengu hátíðartrefla að gjöf frá skólanum í útskriftargjöf.  Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri, ávarpaði nemendur, foreldra og starfsfólk og sagði skóla slitið.









Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024