Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Furðuverur og furðuverk á Hafnargötu 50
Laugardagur 29. apríl 2023 kl. 06:45

Furðuverur og furðuverk á Hafnargötu 50

Magnea Lynn Fisher eða Sissý eins og hún er kölluð opnar sýningu sem ber heitið „Furðuverur og furðuverk“ að Hafnargötu 50 í Reykjanesbæ, þar sem fasteignasalan Eignamiðlun Suðurnesja er staðsett.

Sýningin opnar 1. maí kl. 17-20 . Sýningin mun standa yfir út maímánuð og er opin á opnunartíma fasteignasölunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024