Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fundu Aðmírálsfiðrildi í Reykjanesbæ
Mánudagur 26. júní 2006 kl. 17:27

Fundu Aðmírálsfiðrildi í Reykjanesbæ

Þetta fallega fiðrildi fundu þau Thelma Ósk, Frosti, Edda María og Eyjólfur um daginn. Um er að ræða svokallað Aðmírálsfiðrlidi sem hefur orðið vart víða hér á landi í sumar, en þetta er fyrsta eintakið sem Víkurfréttum hefur borist ábending um hér Suður með sjó.

Krakkarnir fönguðu fiðrildið í heimagarði við Háaleiti í Reykjanesbæ.

VF-myndir/Þorgils

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024