Fulltrúi Suðurnesja í Ungfrú Ísland.is
Halldóra Þorvaldsdóttir, sautján ára Keflavíkurmær er meðal þátttakenda í Ungfrú Ísland.is. en keppnin fer fram 25. mars næstkomandi.Halldóra er dóttir hjónanna Auðar Harðardóttur og Þorvaldar Árnasonar.„Þetta leggst vel í mig og undirbúningurinn það sem af er hefur verið skemmtilegur“, sagði Halldóra sem stundar nám á náttúrufræði-braut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.VF-mynd: Hilmar Bragi.Förðun: Rúna Óladóttir, Gallery Förðun.Hárgreiðsla: Helga Sigurbjörnsdóttir, Elegans.