Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 19. október 2002 kl. 15:24

Fullt í bíó

Mikill fjöldi fólks sótti bíósýningu sem Víkurfréttir og SAM-bíóin buðu til í dag. Myndirnar „Jimmy Neutron“ og „Hjálp ég er fiskur“ voru sýndar og krakkarnir voru ánægðir með myndavalið. Að sögn starfsmanna Nýja Bíó var mikil örtröð fyrir framan poppsöluborðið, enda er varla hægt að fara í bíó án þess að fá sér popp og kók. Gera má ráð fyrir að rúmlega 300 manns hafi verið á bíósýningunum í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024