Föstudagur 26. febrúar 2016 kl. 16:49
Fullt hús á uppistandi Mið-Íslands
Uppistand í Hljómahöll í gær
Uppistandshópurinn Mið-Ísland hélt sýningu í Stapa gær. Það má með sanni segja að hópurinn sló rækilega í gegn. Fullt var að dyrum og voru uppistandararnir hæstánægðir með kvöldið. Hlátrasköllin ómuðu alla sýninguna og gestir sýningarinnar fóru út með bros á vör.