Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 13. júlí 1999 kl. 19:08

FUGLALÍF Í HEIÐINNI

Krakkarnir í Vallarhverfinu í Keflavík hafa fylgst vel með fuglalífinu í heiðinni fyrir ofan byggðina. Þar verpir Sílamávurinn grimmt í nágrenni Rósaselsvatna. Margir fullorðnir fara víða um og hirða eggin og þykja þau góð soðin. Krakkarnir hafa náð sér í nokkur egg og sumir sett þau á heitan ofninn heima. Þegar það er gert koma fljótlega litlir ungar út úr eggjunum. Þá vandast hins vegar málið því ungunum gengur illa að lifa með mannfólkinu. Það er nefnilega svolítið erfitt að gefa þeim að borða. Og þegar það gerist þá deyja ungarnir...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024