Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FS keppir í Gettu betur annað kvöld
Fimmtudagur 25. febrúar 2016 kl. 16:00

FS keppir í Gettu betur annað kvöld

Keppnin verður í beinni útsendingu á RÚV.

Gettu Betur lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja keppir í Gettu betur í beinni útsendingu á RÚV annað kvöld kl 20:00. FS mætir liði Menntaskólans á Akureyri en í liði FS-inga eru Brynjar Steinn Haraldsson, Alexander Hauksson og Tinna Björg Gunnarsdóttir. Fleiri upplýsingar um viðburðinn má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024