FS-ingur vikunnar: Camilla Petra Sigurðardóttir
Camilla Petra er nemandi á öðru ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Camilla er á fullu í hestamennsku, og var hún valin Hestaíþróttamaður Reykjanesbæjar þetta árið, ásamt því að vera í öðru sæti í kjörinu um Íþróttamann Reykjanesbæjar. Camilla er einnig í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar þar sem hún æfir á fiðlu.
Helsta afrek í lífinu:
Þegar ég spilaði á fiðluna í jarðaför frænku minnar.
Vandræðalegasta atvik:
Þetta er kannski ekki beint vandræðalegt, en þetta er eina sem ég man í augnablikinu. Einu sinni í dönsku tíma hjá Rósu, átti einn í einu að telja á dönsku, og alltaf þegar það kom að mér sagði ég óvart á þýsku, ekki alveg sniðugt, það endaði með því að ég þurfti að gera nokkrar armbeygjur þarna á gólfinu, og ég kann svona eiginlega ekki að gera armbeygjur þannig þetta kom eitthvað skrautlega út.
Seinustu tónleikar sem þú fórst á?
Hættu tónleikarnir, síðasta laugardag.
Uppáhaldsborg sem þú hefur komið til?
Prag.
Uppáhaldsverslun:
Engin sérstök, bara þar sem er til nóg af hálsmenum, armböndum og eyrnalokkum.
Framtíðarplön?
Ég er ekki alveg búin að hugsa svo langt, var alltaf að spá í að verða dýralæknir, en það er ekkert ákveðið.
Uppáhalds leikari/leikkona:
Rachel McAdams og Jessie Bradford.
Land sem þig langar að heimsækja?
Grænland.
Hvaða bók lastu seinast?
Er ég bara flatbrjósta nunna?
Aldur: 17 ára, verð 18 í febrúar.
Staður: Keflavík.
Kærasti? Já, hann heitir Helgi.
Braut í FS: Náttúrufræðibraut.
5 uppáhaldskvikmyndir:
Notebook Butterfly Effect Identidy Villti folinn Finding Neverland
5 uppáhaldslög:
Damien Rice - Blower’s Daughter. Emiliana Torrini - Sunny Road. Radiohead - Creep Mugison - Murr Murr. Elvis - Return to Sender.
FS-ingur vikunnar er nýr liður í Víkurfréttum sem mun vonandi birtast vikulega. Ábendingar eru vel þegnar og skulu þær sendast á [email protected] Umsjón: Valgerður Björk
Helsta afrek í lífinu:
Þegar ég spilaði á fiðluna í jarðaför frænku minnar.
Vandræðalegasta atvik:
Þetta er kannski ekki beint vandræðalegt, en þetta er eina sem ég man í augnablikinu. Einu sinni í dönsku tíma hjá Rósu, átti einn í einu að telja á dönsku, og alltaf þegar það kom að mér sagði ég óvart á þýsku, ekki alveg sniðugt, það endaði með því að ég þurfti að gera nokkrar armbeygjur þarna á gólfinu, og ég kann svona eiginlega ekki að gera armbeygjur þannig þetta kom eitthvað skrautlega út.
Seinustu tónleikar sem þú fórst á?
Hættu tónleikarnir, síðasta laugardag.
Uppáhaldsborg sem þú hefur komið til?
Prag.
Uppáhaldsverslun:
Engin sérstök, bara þar sem er til nóg af hálsmenum, armböndum og eyrnalokkum.
Framtíðarplön?
Ég er ekki alveg búin að hugsa svo langt, var alltaf að spá í að verða dýralæknir, en það er ekkert ákveðið.
Uppáhalds leikari/leikkona:
Rachel McAdams og Jessie Bradford.
Land sem þig langar að heimsækja?
Grænland.
Hvaða bók lastu seinast?
Er ég bara flatbrjósta nunna?
Aldur: 17 ára, verð 18 í febrúar.
Staður: Keflavík.
Kærasti? Já, hann heitir Helgi.
Braut í FS: Náttúrufræðibraut.
5 uppáhaldskvikmyndir:
Notebook Butterfly Effect Identidy Villti folinn Finding Neverland
5 uppáhaldslög:
Damien Rice - Blower’s Daughter. Emiliana Torrini - Sunny Road. Radiohead - Creep Mugison - Murr Murr. Elvis - Return to Sender.
FS-ingur vikunnar er nýr liður í Víkurfréttum sem mun vonandi birtast vikulega. Ábendingar eru vel þegnar og skulu þær sendast á [email protected] Umsjón: Valgerður Björk