Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FS-ingur: Út með trébekkina
Laugardagur 28. nóvember 2015 kl. 06:00

FS-ingur: Út með trébekkina

Pétur Brim Þórarinsson er FS-ingur vikunnar. Hann er á náttúrufræðibraut og hefur áhuga á  að stunda mótocross og snjóbretti.
 

Á hvaða braut ertu? Ég er á náttúrufræðibraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvaðan ertu og aldur? Ég er frá Keflavík og er 18 ára.

Helsti kostur FS? Krakkarnir.

Áhugamál? Motorcross og snjóbretti.

Hvað hræðistu mest? Hunda sem ég þekki ekki neitt.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Árni Fannar verður kominn á forsíðu PlayGirl áður en þið vitið af.

Hver er fyndnastur í skólanum? Páll Orri.

Hvað sástu síðast í bíó? Knútur dró mig á eitthvað Péturæ Pan sull sem ég svaf yfir held ég.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Special K bar.

Hver er þinn helsti galli? Svakalega óstundvís.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Facebook, Snapchat og Instagram.

Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Taka þessa trébekki og henda í sófa.

Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? „Það er heldur betur upp á þér typpið.“

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Geggjað.

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ætla mér í flugmanninn.

Hver er best klædd/ur í FS? Aron Róberts.
 

Eftirlætis:

Kennari: Bogi Ragg.

Fag í skólanum: Félagsfræði.

Sjónvarpsþættir: Sons of Anarchy.

Kvikmynd: Ætli það sé ekki Home alone yfir hátíðarnar.

Hljómsveit/tónlistarmaður: King Justin Bieber.

Leikari: Jennifer Aniston.

Vefsíður: Facebook.

Flíkin: Frakkinn minn.

Skyndibiti: Fernando's.