Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FS-ingur: Hræðist sumar og sól
Föstudagur 28. nóvember 2014 kl. 19:00

FS-ingur: Hræðist sumar og sól

Vigdís Rún Reynisdóttir er FS-ingur vikunnar að þessu sinni. Hún er 18 ára gömul og kemur frá Raufarhöfn, en býr í Garðinum. Hún hræðist fátt meira en sumar og sól. Vigdís ætlar sér að verða kokkur í framtíðinni.

Á hvaða braut ertu?
Félagsfræðibraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvaðan ertu og aldur?
Ég er frá Raufarhöfn og er 18 ára.

Helsti kostur FS?
Hvað bókasafnið er opið lengi þegar lokaprófin eru.

Hjúskaparstaða?
Á lausu.

Hvað hræðistu mest?
Sumar og sól.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?
Díana Dröfn út af dansinum.

Hver er fyndnastur í skólanum?
Aldís.

Hvað sástu síðast í bíó og hvernig var sú mynd?
Annabell, hún sökkaði.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?
Dr Pepper.

Hver er þinn helsti galli?
Frek.

Hvað er heitasta parið í skólanum?
Þekki ekkert par þar sem eru bæði í skólanum.

Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?
Easy, sleppa lokaprófum.

Áttu þér viðurnefni?
Vigga.

Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?
Ziddlettu.

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?
Heyrðu félagslífið er búið að bætast töluvert en get ekki sagt að ég taki mikinn þátt í því.

Áhugamál?
Elda.

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?
Kokkur.

Ertu að vinna með skóla?
Yes, Samkaup Strax í Garðinum.

Hver er best klædd/ur í FS?
María Bustos.

 

Eftirlætis:
Kennari: Símon

Fag í skólanum: Enska

Sjónvarpsþættir: Smallville, despó, Sex and the city og Friends

Kvikmynd: The Silence of the lambs

Hljómsveit/tónlistarmaður: Avenged sevenfold og Metallica

Leikari: Morgan Freeman

Vefsíður: Primewire

Flíkin: All saints kjóllinn sem pabbi gaf mér

Skyndibiti: Olsen

Hvað tónlist/lag fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Goodbye my love goodbye með Demis Roussos