Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FS-ingur: Hræðist Rósu og vill kók í dós í mötuneytið
Þriðjudagur 13. október 2015 kl. 09:41

FS-ingur: Hræðist Rósu og vill kók í dós í mötuneytið

Davíð Smári Árnason er FS-ingur vikunnar. Hann hræðist Rósu kennara mest og finnst vanta kók í dós í mötuneytið. Hér koma svör Davíðs:


Á hvaða braut ertu? Félagsfræðibraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvaðan ertu og aldur? Sandgerði, 18 ára

Helsti kostur FS? Félagsskapurinn.

Áhugamál? Íþróttir, aðallega fótbolti.

Hvað hræðistu mest? Rósu.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Landsliðs Fannar.

Hver er fyndnastur í skólanum? Fyrst að Kusinn flúði til Ekvador, þá hreppir Grétar Karls titilinn.

Hvað sástu síðast í bíó? Straight Outta Compton.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Kók í dós.

Hver er þinn helsti galli? Ætli það sé ekki leti.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Snapchat, Twitter og Facebook.

Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Frjáls mæting.

Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Eigum við að kíkja í kassan?

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Það er mjög fínt.

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Tek bara einn dag í einu.

Hver er best klædd/ur í FS? Sammi Bulk (þegar hann nennir því).


Eftirlætiskennari: Bogi.

Fag í skólanum: Félagsfræði.

Sjónvarpsþættir: Ballers, Modern Family og Gotham.

Kvikmynd: Inception.

Hljómsveit/tónlistarmaður: Kanye West.

Leikari: Leonardo DiCaprio.

Vefsíður:  Twitter og Bet365.

Flíkin: Sixth June jakkinn.

Skyndibiti: LEMON.

Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)? One Direction.