Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FS-ingar fá afslátt í bíó
Föstudagur 23. febrúar 2007 kl. 16:30

FS-ingar fá afslátt í bíó

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefur gert samning við Sam- Bíóin í Keflavík um að félagsmenn fái 200 kr. afslátt af almennu miðaverði mánudaga til fimmtudaga.

Samningurinn felur í sér að NFS auglýsi nýjar myndir í bíó á heimasíðu sinni, en þeir Haraldur Axel Einarsson, bíóstjóri, og Gylfi Már Sigurðsson, varaformaður NFS, handsöluðu samninginn á fimmtudagskvöld.

 

VF-Mynd/Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024