FS-ingar áfram í Gettu Betur
Unnu Fjölbrautaskóla Snæfellinga 32:23
Lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja lagði lið Fjölbrautaskóla Snæfellinga 32:23 í spurningakeppni framhaldsskólana Gettu Betur í gær. Það með eru FS-ingar komnir í aðra umferð keppninnar.
Hér má hlusta á keppnina sjálfa en viðureign FS hefst eftir rúmar 37 mínútur af upptökunni.