Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FS-ingar áfram í Gettu Betur
Frá vinstri: Brynjar Steinn Haraldsson, Alexander Hauksson, Tinna Björg Gunnarsdóttir og Grétar Sigurðarson þjálfari. Á myndina vantar Þorberg Jónsson, liðsstjóra.
Fimmtudagur 14. janúar 2016 kl. 09:30

FS-ingar áfram í Gettu Betur

Unnu Fjölbrautaskóla Snæfellinga 32:23

Lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja lagði lið Fjölbrautaskóla Snæfellinga 32:23 í spurningakeppni framhaldsskólana Gettu Betur í gær. Það með eru FS-ingar komnir í aðra umferð keppninnar.

Hér má hlusta á keppnina sjálfa en viðureign FS hefst eftir rúmar 37 mínútur af upptökunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024