Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Frumsýningarfjör á Grís - sjáið myndirnar!
Sunnudagur 6. október 2013 kl. 13:23

Frumsýningarfjör á Grís - sjáið myndirnar!

Það var heldur betur stemmning í Frumleikhúsinu í Vesturbraut á föstudagskvöld. Þá var frumsýndur söngleikurinn Grís sem Gylturnar settur upp í samvinnu við Leikfélag Keflavíkur en uppsetningin er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.

Önnur sýning á söngleiknum er í dag, sunnudag kl. 16. Miðasala opnar klukkustund fyrir sýningu. Miðaverð er kr. 2000 en fyrir 15 ára og ungri er verðið 1500 kr.

Þriðja sýning er svo á þriðjudag kl. 20:00, fjórða sýning á miðvikudag og fimmta á fimmtudag oh hefjast þær allar kl. 20:00.

Nánar verður fjallað um sýninguna í Víkurfréttum á fimmtudag.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson













































Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024