FRÍTT Í SUND
Sundlaugin í Sandgerði hefur verið opnuð aftur eftir miklar endurbætur. Af því tilefni verður frítt í sund laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. ágúst.Sundlaugin hefur öll verið klædd að innan með nýjum plastdúk, auk þess sem heitu pottarnir hafa verið klæddir í hólf og gólf með trefjaplasti.Opnunartími sundlaugarinnar í ágúst er eftirfarandimán.-fös. 07:00-10:00 og 12:00-21:00Lau.-sun. 10:00-18:00.