Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Frítt á konukvöld Top of the Rock í kvöld
Föstudagur 13. nóvember 2009 kl. 12:39

Frítt á konukvöld Top of the Rock í kvöld

Sú breyting hefur orðið á konukvöldinu sem verður í kvöld (föstudaginn 13. nóv) á Top of the Rock á Ásbrú, á gamla varnarsvæðinu, að styrktaraðili hefur komið fram.


Sá aðili, vill ekki koma fram undir nafni, en vildi gleðja konur á Suðurnesjum, vitandi að ástandið þar sé einna erfiðast í kreppunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Því er aðgangseyrinn ekki 4.500 kr eins og áður var auglýst, heldur verður frítt inn allt kvöldið.


Það verður því mikið stuð með Eddu Björgvins og Siggu Lund allt kvöldið í kvöld á Top of the Rock!