Frístundahelgin hefst í dag
Árleg Frístundahelgi í Reykjanesbæ hefst í dag. Að þessu sinni fer dagskráin fram í Hobby Center á Vallarheiði. Lögð er áhersla á að kynna menningar- og tómstundahópa sem starfa í bæjarfélaginu.
Handverkssýningin verður haldin í Hobby Center um leið og tekið verður í notkun nýtt handverkshús. Sýningin verður opin frá kl. 13 – 17 í dag.
Sjá nánar hér