Frístundahelgin formlega sett
Frístundahelgin var formlega sett í íþróttahúsi Myllubakkaskóla klukkan 14 í dag, en Árni Sigfússon bæjarstjóri opnaði sýninguna. Fjölmargt er á dagskránni í dag og meðal annars mun spákonan Sigurveig Bush spá í spil í Bókasafni Reykjanesbæjar frá kl. 14:00 til 18:00.
Dagskrá Frístundarhelgarinnar í dagKl. 14:00
Myndlistarsýning Grunnskólanna - friður í Reykjanesbæ
Íþróttahúsið í Myllubakkaskóla
Frá kl. 6:45 til 21:00 tilboð í sundmiðstöð Reykjanesbæjar
100 krónur fyrir fullorðna og 50 krónur fyrir börn.
10:00 til 16:00 félagsheimili Keflavíkur opið.
13:00 til 19:00 inniaðstaða Golfklúbbs Suðurnesja
Opið hús og frítt í allt, t.d. golherminn, pútt, billjard.
16:00 til 18:00 Knattþrautir í Reykjaneshöll
Félag Harmonikkuunnenda á Suðurnesjum spilar í bátasafninu Duushúsum frá 16:00 til 17:00.
Pílukastfélag Reykjanesbæjar með opið hús í nýrri félagsaðstöðu félagsins að Bakkastíg, efri hæð frá 17:00 til 22:00.
Tölvuleikjamót í íþróttahúsi Myllubakkaskóla frá 17:00 til 21:00.
Skátafélagið Heiðabúar bjóða upp á kvöldvöku og heitt kakó í skátaheimilinu við Hringbraut klukkan 20:00.
Atskákmót verður í Kjarna á vegum Skákfélags Reykjanesbæjar kl. 20:00.
Sýning á bátalíkönum Gríms Karlssonar í bátasafninu Duus húsum.
Dagskrá Frístundarhelgarinnar í dagKl. 14:00
Myndlistarsýning Grunnskólanna - friður í Reykjanesbæ
Íþróttahúsið í Myllubakkaskóla
Frá kl. 6:45 til 21:00 tilboð í sundmiðstöð Reykjanesbæjar
100 krónur fyrir fullorðna og 50 krónur fyrir börn.
10:00 til 16:00 félagsheimili Keflavíkur opið.
13:00 til 19:00 inniaðstaða Golfklúbbs Suðurnesja
Opið hús og frítt í allt, t.d. golherminn, pútt, billjard.
16:00 til 18:00 Knattþrautir í Reykjaneshöll
Félag Harmonikkuunnenda á Suðurnesjum spilar í bátasafninu Duushúsum frá 16:00 til 17:00.
Pílukastfélag Reykjanesbæjar með opið hús í nýrri félagsaðstöðu félagsins að Bakkastíg, efri hæð frá 17:00 til 22:00.
Tölvuleikjamót í íþróttahúsi Myllubakkaskóla frá 17:00 til 21:00.
Skátafélagið Heiðabúar bjóða upp á kvöldvöku og heitt kakó í skátaheimilinu við Hringbraut klukkan 20:00.
Atskákmót verður í Kjarna á vegum Skákfélags Reykjanesbæjar kl. 20:00.
Sýning á bátalíkönum Gríms Karlssonar í bátasafninu Duus húsum.