Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Frískur gönguhópur í Hvalsnesi
Góður hópur af göngufólki.
Föstudagur 25. júlí 2014 kl. 09:30

Frískur gönguhópur í Hvalsnesi

Myndasafn

Það var frískur hópur af göngugörpum sem tók þátt í Reykjanesgöngu frá Hvalsnesi að Bæjarskerjum á miðvikudaginn var. Gengið var út í Másbúðarhólma þar sem fjölbreytt fuglalíf var skoðað. Á vegi gönguhrólfa urðu einnig lækningajurtir og margt fleira í fjörunni. Hér að neðan má sjá myndir frá göngunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024