Fríða Rögnvaldsdóttir í ART67
Fríða Rögnvaldsdóttir, listamaður á Suðurnesjum verður gestalistamaður í ART67 á Laugarvegi 67 í desembermánuði. Opnun sýningar Fríðu verður laugardaginn 4. desember milli kl. 13:00 – 15:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.
Opnunartímar á sýningunni verða virka daga frá kl. 12:00 til 18:00 og laugardaga frá kl. 12:00 til 16:00.