Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fríða Rögnvalds opnar sýningu
Fimmtudagur 25. mars 2010 kl. 10:46

Fríða Rögnvalds opnar sýningu


Myndlistarkonan Fríða Rögnvalds opnar sýningu á verkum sínum í salarkynnum Saltfisksetursins í Grindavík næstkomandi laugardag kl. 14:00. Sýninguna kallar Fríða Smásögur en á henni verða ný verk sem hún hefur unnið síðasta misserið.
Fríðu þarft vart að kynna en hún hefur verið mikilvirk í myndlistinni um árabil og haldið fjölda sýninga. 
---

VFmynd/elg – Fríða Rögnvalds í listrænum pælingum á vinnustofu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024