Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Föstudagur 9. febrúar 2001 kl. 01:46

Fríða með einkasýningu í Pakkhúsinu

Fríða Rögnvaldsdóttir opnar einkasýningu nk. laugardag, 10. febrúar, í Svarta Pakkhúsinu, Hafnargötu 4, Keflavík. Sýningin er opin frá kl. 16-20 á laugardag og frá kl. 14-18 á sunnudag og síðan út febrúar í Gallerý Hringlist, Hafnargötu 29, Keflavík.
„Myndirnar á sýningunni er myndir sem ég hef unnið í skólanum á sl. ári. Þær eru allar unnir með olíu og eru úr öllum áttum; bæði myndir af fólki og absktrakt“, segir Fríða um fyrstu einkasýninguna sína. Fríða er nú í myndlistarnámi í skóla sem heitir Akademie of Fine Kunst í Tongeren í Belgíu þar sem hún mund dveljast fram á haust.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024