Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Frábært þorrablót Keflavíkur - myndir
Mánudagur 16. janúar 2012 kl. 11:41

Frábært þorrablót Keflavíkur - myndir

Það var mikið stuð og stemning á Þorrablóti Keflavíkur sem haldið var í Íþróttahúsi Keflavíkur sl. laugardag. Frábær dagskrá, ljúffengur þorramatur á fyrsta þorrablóti ársins á Suðurnesjum. Körfuknattleiks- og knattspyrnudeildir Keflavíkur stóðu í fyrsta skipti saman að þorrablót og heppnaðist það mjög vel og nokkuð ljóst að það er komið til með að vera.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á kvöldinu og má sjá í ljósmyndasafni VF.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024