Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Frábært 'Þakklæti' hjá Vox Felix
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 15. apríl 2020 kl. 09:53

Frábært 'Þakklæti' hjá Vox Felix

Sönghópurinn Vox Felix á Suðurnesjum hefur eins og fleiri nýtt sér fjarfundabúnað á tímum Covid19. Á Páskadag komu þau „saman“ og sungu lag Keflvíkingsins Magnúsar Kjartanssonar, ‘Þakklæti’ í útsetningu Arnórs Vilbergssonar, stjórnanda kórsins. Það er hægt annað en að segja að þetta sé frábær flutningur á þessu þekkta lagi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024