Frábærir tónleikar á Sandgerðisdögum
- Lifandi laugardagskvöld á bæjarhátíð Sandgerðinga
Tónleikarnir sem fóru fram á laugardagskvöldinu á Sandgerðisdögum voru fjörugir og vel sóttir af Sandgerðingum og nærstveitungum. Þar komu m.a. fram Jón Jónsson, Skítamórall og heimafólkið í Klassart og Hljóp á snærið, sem stýrðu fjöldasöng. Eftir tónleikana var slegið upp balli í samkomuhúsinu þar sem Skítamórall tróð upp. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá tónleikunum,
	.jpg)
Jón Jónsson gaf sér tíma með aðdáendum fyrir „selfie.“
	.jpg)
Klassart hleypti aðdáendum upp á svið til sín.
	.jpg)
Skímó voru á svæðinu.
	.jpg)
	.jpg)
Ljósmyndir Þorsteinn Surmeli.

.jpg) 
	
				

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				