Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fótboltaþjálfun alla daga í Sandgerði
Mánudagur 7. júlí 2003 kl. 15:59

Fótboltaþjálfun alla daga í Sandgerði

Það er svo sannarlega mikið að gerast í fótboltanum í Sandgerði um þessar mundir en á hverjum degi standa yfir æfingar hjá krökkum á aldrinum 4 til 14 ára. Elvar Grétarsson þjálfari segir að krakkarnir séu ánægð með æfingarnar og að margar upprennandi fótboltastjörnur séu í hópnum. „Krakkarnir eru að fá nóg af fótbolta og eru mjög ánægð með þetta. Hópurinn héðan tók þátt í Borgarnesmótinu í fótbolta fyrir stuttu og kom heim með fjóra bikara,“ sagði Elvar.VF-ljósmynd: Hressir krakkar í fótboltaþjálfun í Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024