Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Forsetinn ávarpar Grindvíkinga
Forseti Íslands hefur oft sótt Grindavík heim, m.a. á 40 ára afmæli bæjarins í hitteðfyrra. Hér er hann á hátíðarfundi í bæjarstjórn.
Þriðjudagur 24. maí 2016 kl. 06:00

Forsetinn ávarpar Grindvíkinga

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands mun flytja hátíðarræðuna á sjómannahátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. Sjóarinn síkáti er einnig bæjarhátíð Grindvíkinga en hún hefur verið nokkurs konar byrjun á bæjarhátíðaröð landsins. Að venju verður dagskráin mjög fjölbreytt.

Hér er afmælisstemmning í Grindavík og viðtal Sjónvarps VF við forseta Íslands á 40 ár afmæli bæjarins fyrir tveimur árum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024