Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Forsala hafin á skötumessuna
Föstudagur 13. júní 2014 kl. 09:25

Forsala hafin á skötumessuna

Skötumessan 2014 verður haldin í Miðgarði Gerðaskóla í Garði miðvikudaginn 16.júlí kl. 19.00.

Húsið opnar kl. 18:15 og borðhald hefst kl. 19:00. Vönduð skemmtidagskrá hefst svo kl. 19:30 og verður auglýst nánar síðar.      

Glæsilegt hlaðborð; skata, saltfiskur, plokkfiskur og meðlæti.

Forsala aðgöngumiða er hafin. Þeir sem greiða í forsölu fá örugg sæti en samkvæmt venju er uppselt á Skötumessuna.

Þeir sem vilja tryggja sér miða verða að leggja 4,000 kr. á mann inn á reikning Skötumessunnar 0142-05 70506, kt. 580711-0650 og hafa með sér útprentað afrit af innlegginu sem aðgöngumiða á Skötumessuna.

Skötumessan er áhugafélag um velferð fatlaðra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024