Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 6. september 2002 kl. 09:31

Fornbílar á ferð um Reykjanesbæ

Fornbílar munu aka um Reykjanesbæ á laugardaginn og er þetta í fyrsta sinn sem þessum glæsivögnum er ekið um götur bæjarins. Gljáfægðir slökkvibílar frá Brunavörnum Suðurnesja þeyta lúðra og aka um götur bæjarins. Það verða líka mótórhjól á ferðinni því félagar í Mótorhjólaklúbbnum Örnum verða á ferðinni.Sérstök sýning verður haldin á SBK planinu, þar sem gestir fá tækifæri til að berja þessi eðaltæki augum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024