Foreldramorgunn - Uppeldi sem virkar
Foreldramorgunn verður haldinn fimmtudaginn 15. september klukkan 11.00 í barnahorninu á Bókasafni Reykjanesbæjar
Guðný Reynisdóttir skólaráðgjafi kemur í Bókasafn Reykjanesbæjar og kynnir námskeið fyrir foreldra sem ber heitið Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar.
Kynningin verður á léttum nótum og nægur tími til spurninga og umræðna.
Foreldramorguninn hefst að venju klukkan 11.00 og boðið verður upp á kaffi og te.
Allir foreldrar hjartanlega velkomnir, segir í tilkynningu frá Bókasafni Grindavíkur.