Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 30. september 1999 kl. 23:25

FÓR VEL Á MEÐ MÖNNUM OG DÝRUM!

Það fór vel á með mönnum og dýrum í Þórkötlustaðarétt í Grindavík um þar síðust helgi. Þá var fé rekið af fjalli og dregið í dilka. Frístundabændur eru margir í Grindavík og voru þeir áberandi með nokkrar skjátur hver. Myndirnar tók Hilmar Bragi af mannlífinu við réttina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024