Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Fögur verk tengd komandi páskum“
Þriðjudagur 6. mars 2018 kl. 11:53

„Fögur verk tengd komandi páskum“

- Tónleikar í Ytri Njarðvíkukirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 20.00

Kammerkór Reykjavíkur og Kammerkór Seltjarnarneskirkju ásamt einsöngvurum
verða með tónleika í Ytri Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 20.00.
Á efnisskránni eru verk efir Handel, Pergolesi, Jakob de Haan og Sigurð Bragason,
flutt af sameiginlega af kórunum.

Einsöngvarar. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir, Ólöf Guðrún Sigurðardóttir. Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Árni Gunnarsson, Þóra H. Passauer, Vilborg Helgadóttir, Axel Kristinsson, Ragnar Sigurðarson, Erla Gígja Garðarsdóttir og Bryndís Guðnadóttir. Stjórnendur: Sigurður Bragason og Friðrik Vignir Stefánsson. Organisti: Renata Ivan. Blokkflautur: Sophie Schoonjans. Kórarnir bjóða upp á kaffi og konfekt í hléi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024