Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fögnuður hjá Bergraf
Föstudagur 18. nóvember 2016 kl. 15:00

Fögnuður hjá Bergraf

Fyrirtækið Bergraf ehf. fagnaði því nýlega að það hefur verið að færa út kvíarnar með stofnun Bergraf-stál. Þá er fyrirtækið flutt í góða aðstöðu að Selvík 3 í Reykjanesbæ. Víkurfréttir litu við í fögnuðinn en í hann mættu fjölmargir og nokkrir þeirra lentu á mynd hjá VF. Sjáið myndasafnið sem fylgir fréttinni hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bergraf fagnaður