Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flutt í Krossmóa
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 17. desember 2019 kl. 07:21

Flutt í Krossmóa

Fyrirtækin Motus, Pacta lögmenn og Lögfræðistofa Suðurnesja fluttu starfsemi sína í Krossmóa 4a í Reykjanesbæ á árinu. Þau buðu í innflutningspartý fyrir nágranna sína í Krossmóanum og viðskiptavinu í liðinni viku. Fjölmargir kíktu við og nutu veitinga. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af þessum myndum við tækifærið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024