Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flugnemar Keilis á mottunni
Miðvikudagur 5. mars 2014 kl. 12:50

Flugnemar Keilis á mottunni

Fjórir nemendur við Flugakademíu Keilis hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum í Mottumars og safna fyrir þetta nauðsynlega málefni.

„Það er okkar von að þetta framtak komi til með að styrkja Krabbameinsfélagið í því mikilvæga starfi sem það sinnir,“ segir í tilkynningu frá flugakademíunni.

Hérna er myndasyrpa af þeim: Anton Gunnerlind (Svíþjóð), Emil Pantzar (Svíþjóð), Kristófer Finnsson (Ísland) og Sigurður Jónsson (Ísland).
















 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024