Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Flugeldasýning í Reykjanesbæ á morgun
Föstudagur 9. janúar 2015 kl. 11:35

Flugeldasýning í Reykjanesbæ á morgun

Björgunarsveitin Suðurnes verður með glæsilega flugeldasýningu á morgun, laugardaginn 10. janúar, kl. 18.00 af Berginu, líkt og á Ljósanótt. Sýningin átti að vera á þrettándanum en var frestað vegna veðurs þá.

Gert er ráð fyrir að fólk safnist saman á hátíðarsvæðið á Bakkalág og njóti sýningarinnar þar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024