Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flottir tónleikar hjá Sönghópi Suðurnesja
Magnús Kjartansson og Sönghópur Suðurnesja héldu skemmtilega tónleika í bíósal Duus-húsa.
Laugardagur 7. september 2013 kl. 12:02

Flottir tónleikar hjá Sönghópi Suðurnesja


Sönghópur Suðurnesja hélt skemmtilega tónleika í bíósal Duus-húsa í fyrrakvöld. Stjórnandi þeirra er Keflvíkingurinn Magnús Kjartansson og hann hefur þjálfað upp flott sönglið í gamla bítlabænum.

Sönghópurinn flutti sautján lög á rúmlega klukkustundar tónleikum við góðar undirtektir. Hér má heyra hópinn flytja hið þekkta lag „Bláau augun þín“ eftir Gunnar Þórðarson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024