Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flóamarkaður hjá Rauða Krossinum
Föstudagur 19. maí 2006 kl. 15:05

Flóamarkaður hjá Rauða Krossinum

Flóamarkaður og bókamarkaður er haldinn í húsnæði Rauða Krossins að Smiðjuvöllum 8 í Reykjanesbæ í dag.

Áhugasamir verða að hafa snarar hendur ætli þeir að tryggja sér eitthvað af hinum margvíslegu hlutum og bókum sem þar eru í boði því markaðnum lokar kl. 16.30.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024