Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flestir verða með gervitré
Föstudagur 7. desember 2007 kl. 14:49

Flestir verða með gervitré

Samkvæmt vefkönnuninni hérna á vf.is verða flestir þeir sem tóku þátt í könnuninni með gervijólatrét þetta árið. Alls tóku 695 manns þátt í könnuninni og 447 þeirra verða með gervijólatré.

 

25% eða 178 manns verða með alvöru jólatré og 70 manns eða 10% þátttakenda verða ekki með jólatré í ár.

 

Nú er komin inn ný könnun þar sem Víkurfréttir spyrja:

 

Hvar munt þú gera jólainnkaupin?

 

Mynd: Gervijólatrén þykja vinsælust í dag.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024