Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flestir munu versla í Reykjavík
Sunnudagur 16. desember 2007 kl. 17:15

Flestir munu versla í Reykjavík

Samkvæmt síðustu vefkönnun hér á vf.is munu flestir lesendur Víkurfrétta á netinu gera sín jólainnkaup í Reykjavík. Alls voru 1020 manns sem tóku þátt í könnuninni og af þeim voru alls 376 manns sem sögðust myndu gera jólainnkaupin í Reykjavík eða 36% aðspurðra.

 

Þeir sem munu gera jólainnkaupin á Suðurnesjum voru 30% þátttakenda í könnuninni, 27% gera jólainnkaupin erlendis og 47 þátttakendur munu gera jólainnkaupin annars staðar en í Reykjavík, á Suðurnesjum eða erlendis.

 

Nú er komin inn ný könnun á vf.is þar sem við spyrjum:

 

Hvað verður þú með í jólamatinn?

 

Hamborgarhrygg

Kalkún

Rjúpur

Lambakjöt

Annað

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024