Fleiri þorrablótsmyndir úr Garðinum
- 700 manns skemmtu sér á stærsta þorrablóti Suðurnesja.
Víkurfréttir luma enn á nokkrum þorrablótsmyndum frá stærsta þorrablóti Suðurnesja sem haldið var í Garðinum um síðustu helgi. Þar voru 700 manns í mat og skemmtu sér fram eftir nóttu.
Ljósmyndari Víkurfrétta var á staðnum og smellti af fjölmörgum myndum. Hér koma myndir sem voru teknar við borðhaldið og í skemmtidagskránni.