Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Fleiri myndir frá þorrablótinu í Garði
  • Fleiri myndir frá þorrablótinu í Garði
Þriðjudagur 27. janúar 2015 kl. 09:09

Fleiri myndir frá þorrablótinu í Garði

Stærsta þorrablót Suðurnesja ár hvert er þorrablót Björgunarsveitarinnar Ægis og Knattspyrnufélagsins Víðis í Garði. Hátt í 700 manns tóku þátt í borðhaldi en þorramaturinn kemur frá Axel Jónssyni í Skólamat. Í gær birtum við fyrsta myndasafnið frá þorrablótinu. Nú koma tvö til viðbótar.

Þorrablót Suðurnesjamanna í Garði 2015 #2

Þorrablót Suðurnesjamanna í Garði 2015 #3
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024