Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FLE styrkir Björgunarsveitina Suðurnes
Fimmtudagur 3. apríl 2008 kl. 10:43

FLE styrkir Björgunarsveitina Suðurnes

Flugstöð Leifs Eiríkssonar ohf. undirritaði á dögunum styrktar- og samstarfssamning við Björgunarsveitina Suðurnes. Markmið samningsins er að styrkja og efla björgunarsveitina og það mikilvæga starf sem þar er unnið. Björgunarsveitin mun sjá starfsmönnum Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ohf. og Fríhafnarinnar ehf. fyrir skyndihjálparkennslu og endurmenntun eftir þörfum.

Samningurinn er liður í að efla rekstur björgunarsveitarinnar og styrkja starfsemi hennar.


Á mynd: Sóley Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ohf. og Sigurður Baldur Magnússon, formaður Björgunarsveitarinnar Suðurness.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024