Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Flatnefur á flakki í Garðinum
Mánudagur 8. apríl 2013 kl. 18:25

Flatnefur á flakki í Garðinum

Eyjólfur Vilbergsson ljósmyndari frá Grindavík hefur sérstakt dálæti á að mynda fugla og hafa myndir hans vakið mikla athygli.

Í gær náði Eyjólfur myndum af mjög svo sjaldgæfum fugli, flatnef (Eurasian Spoonbill - Platalea leucorodia) þegar hann var að mynda í Garði. Eyjólfur veitti okkur góðfúslegt leyfi fyrir því að birta myndirnar hér en fleiri myndir eftir hann má sjá hérna.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024