Fjörugt Stuðmannaball í Stapa
Stuðmenn héldu uppi stanslausu stuði í Stapa langt fram eftir nóttu um helgina. Kynslóðirnar mættust á ballinu ef fjöldi fólks á öllum aldri sletti úr klaufunum á dansleiknum. Færeysk stórhljómsveit sá síðan um pásurnar...Tobías Sveinbjörnsson ljósmyndari Víkurfrétta var á Stuðmannaballinu og tók meðfylgjandi myndir.
FLEIRI MYNDIR FRÁ BALLINU SÍÐAR Í DAG!
FLEIRI MYNDIR FRÁ BALLINU SÍÐAR Í DAG!