Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjörugt næturlíf í Reykjanesbæ í nótt
Sunnudagur 16. mars 2003 kl. 15:12

Fjörugt næturlíf í Reykjanesbæ í nótt

Næturlífið í Reykjanesbæ var með blómlegasta móti í alla nótt. Fjölmenn árshátíð lögreglumanna fór fram í Stapanum og á Café DUUS var troðið út úr dyrum. Ljósmyndari Víkurfrétta var á ferðinni í nótt og fangaði næturlífið í myndir.Þær verða settar inn strax í fyrramálið og þá getið þið lesendur góðir flett tugum mynda frá lögguárshátíð, DUUS og jafnvel fleiri stöðum.

Gaman, gaman í fyrramálið!!! :)
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024