Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 17. desember 2001 kl. 00:31

Fjörugt jólaball Krónu og Króna

Sparisjóðurinn í Keflavík bauð yngstu viðskiptavinum sínum á jóladansleik í gær með þeim systkinum Krónu og Króna í Stapa.Fjölmargir krakkar af Suðurnesjum mættu á ballið með mömmu og pabba og dönsuðu í kringum jólatréð með Krónu og Króna. Ljósmyndari blaðsins var á staðnum og smellti af þessum myndum.

Þeir sem hafa aðgang að Kapalsjónvarpi Víkurfrétta í Reykjanesbæ geta séð miklu fleiri myndir frá ballinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024