Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 4. mars 2002 kl. 09:42

Fjörugt á Buttercup-balli á N1

Buttercup hélt uppi fjörinu á dansleik á N1 bar í Keflavík um helgina. Óhætt er að segja að það hafi verið hiti og sviti í húsinu og stemmningin eins og hún á að vera á svona balli.Tobías Sveinbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta, var umvafinn sætum skvísum á N1 um helgina en komst þó heill frá öllu saman og sendi okkur þessar myndir frá gleðskapnum!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024