Föstudagur 22. janúar 2021 kl. 23:11
Fjörugir bílatónleikar við Hljómahöll
Bílatónleikar NFS voru haldnir á bílastæðinu við Hljómahöll í kvöld. Bubbi Morthens, Jón Jónsson og Auður komu fram. Mikil stemmning var á tónleikunum og mikið flautað þegar stemmningin var hvað mest.
Hér að enðan eru svipmyndir frá bílastæðinu og af sviði og baksviðs.
Bílatónleikar NFS