Heklan
Heklan

Mannlíf

Fjörugir bílatónleikar við Hljómahöll
Föstudagur 22. janúar 2021 kl. 23:11

Fjörugir bílatónleikar við Hljómahöll

Bílatónleikar NFS voru haldnir á bílastæðinu við Hljómahöll í kvöld. Bubbi Morthens, Jón Jónsson og Auður komu fram. Mikil stemmning var á tónleikunum og mikið flautað þegar stemmningin var hvað mest.

Hér að enðan eru svipmyndir frá bílastæðinu og af sviði og baksviðs.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Bílatónleikar NFS

VF jól 25
VF jól 25